Umsagnir viðskiptavina

Fyrirtækið Dekura tók að sér þrif á gistiheimili okkar Butterfly Guesthouse, Ránargötu 8a um miðjan september 2016. Þangað til sáum við sjálf um þau störf og þekkjum því vel til í hverju þau felast og hversu miklu máli slík vinna skiptir fyrir reksturinn.

Starfsmenn Dekura hafa staðið sig afar vel. Viðmót þeirra og framkoma er persónuleg en jafnframt fagmannleg. Dekura hefur rækt störf sín með sóma og sparað okkur mikinn tíma og fyrirhöfn. Við mælum því hiklaust með þeim og þeirri þjónustu sem þeir veita. Jón Ólav og Þuríður

Ég er búin að vera í viðskiptum við Dekura í nokkra mánuði og er afar ánægð með þá þjónustu sem þeir veita.
Þeir eru áreiðanlegir og hafa sparað mér mikinn tíma og fyrirhöfn með þjónustu sinni. Þeir eru ávallt snöggir að bregðast við og hægt að treysta 100% á þá.
Þeir veita persónulega og góða þjónustu.
Ég get hiklaust mælt með þeim og þeirri þjónstu sem þeir veita. Guðrún

Við hjónin erum mjög ánægð með þjónustu og áreiðanleika Dekura.
Sá starfsmaður sem hefur þrifið hjá okkur er mjög pottþétt og kann til verka.
Öll samskipti við Dekura og starfsfólk þeirra eru persónuleg og hlýleg. Páll

Dekura hafa aðstoðað mig við útleigu á íbúð minni í all langan tíma og verð ég að segja að ég er afar sátt með þá þónustu sem þeir veita.
Þeir hafa rækt störf sín af fagmennsku og skila sínu mjög vel.
Ég er sérstaklega ánægð með hversu persónuleg og hlýlegt viðmót þeirra og þeim sem hjá þeim starfa er.
Ég mæli svo sannarlega með þeim. Inga

Ég dvelst stóran hluta ársins erlendis og hefur Dekura hjálpað mér við reksturinn á íbúðinni minni þegar ég er ekki á landinu.
Ég minnist þess sérstaklega þegar flæddi upp úr klósettinu hjá mér og þar sem ég var staddur erlendis, brunuðu þau á staðinn og hreinsuðu það hátt og lágt áður en skemmdir náðu að myndast. Þau eru ekki bara snögg til að aðstoða, heldur gera það líka vel.
Ekki er svo verra að samskiptin við þau eru griðarlega þægileg, þau tala mannamál og koma hreint fram. Valgeir

Umsagnir gesta

Wonderful accommodation, great host. Very helpful, felt like home. A lovely warm retreat at the end of a busy day sight seeing. Close to local sights, yet a quite neighbourhood. Kitchen was a pleasure to cook in ❤ Mairead

Everything was great about the apartment. The location could not be better, it is very spacious and cozy. Both the check in and check out were very easy and communication with David was great. My family and I had a great stay in Reikiavik. I recommend this place a 100%. Maria

The apartment was great! A few days before our arrival David sent all of the info we would need about the address, getting inside, and anything else we would need. Four of us stayed in the apartment and it was plenty of space so we weren’t on top of each other. The apartment is in a great location to the downtown area and also a great location for the bus terminal since we took a lot of tours out of there.
Would definitely stay here again when I come back! Sarah

Great location within walking distance of central Reykjavik and tons of bars, restaurants and shops. David was an excellent host! He was very responsive and accommodating, especially with our extremely early check-in time. I would definitely stay again and recommend to friends. Michelle

This is the perfect place to stay in Iceland. Walking distance from everything, and having a free place to park after renting a car was priceless. Thank you so much! Bryan

Wonderful apartment in a great location. David had everything ready for us and communicated all the necessary information perfectly. I would recommend this holiday rental with no hesitation whatsoever. Dario

Great place to stay! The apartment and amenities were accurately described and clean. The apartment is located right on the main street of downtown and is an easy walk to any shops and restaurants. David was very helpful and provided all arrival details in a timely manner. Quintin

This location was perfect! The value was definitely there! The hosts were always ready to answer a question in a lightening fast turn around time. Really, you cannot go wrong here! Peter

We had a wonderful stay! The apartment is in a great location – close to restaurants, shopping, convenient street parking and information for tourists. David was very helpful any time we had questions. Thanks David! Maya

David was awesome to work with. He responded quickly to messages and gave helpful information before and during the trip. The apartment was exactly as it appears in the photos. It’s perfect for a stay in Reykjavik.. Kristopher